• Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Sólrún
    Sólrún
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Birthday present
    Birthday present
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Álfadís
    Álfadís
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Wintertime
    Wintertime
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Friends
    Friends
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
30
Dec 12

Við erum komin með lið í meistaradeildinni, sem hefst 31 janúar. Við sóttum um í fyrra líka, þá komumst við ekki að en nú tókst það. Þetta verður spennandi og gaman og mikil breyting fyrir okkur. Bergur hefur tekið þátt tvisvar en ég hef aldrei tekið þátt, ef frá er dregið að ég var varaknapi í liði Lýsis í hitt í fyrra. Þá var markmiðið að ég ætti að taka þátt í gæðingafimi. Kraflar var síðan veikur þanning að ekki gat ég sinnt verkefninu sen skyldi og endaði það með að ég tók þátt í aðeins einni grein, slaktaumatölti á lánshesti. Mér hefur oft verið boðið að taka þátt, en hef alltaf hafnað því á þeim forsendum að mig hefur ekki langað að hefja keppnistímabilið svona snemma og auðvitað er mun erfiðara að sinna reiðkennslunni erlendis samhliða þáttöku í meistaradeildinni. Aftur á móti er auðvitað frábært að fá lengra keppnistímabil í íþróttakeppninni því flestum íþróttamótum er hrúgað saman í maímánuði að undanskildu íslandsmótinu og svo auðvitað íþróttamótunum á haustinu sem að mínu mati minna meira á firmakeppni í íþróttasniði frekar en íþróttakeppni. En sem sagt við erum með lið og með okkur höfum við fengið okkar fólk og vini okkar þau Daníel Jónsson og Önnu Valdimarsdóttir en þau vorum við með í sigtinu í fyrra líka ásamt Jakobi Sigurðssyni en hann er í öðru liði. Anna hefur m.a. margoft verið í íslenska landsliðinu á heimsmeistara og norðurlandamótum með toppárangur og Daníel tók þátt á meistaradeildinni með góðum árangri fyrir nokkum árum, ásamt því að vera íslandsmeistari í fimmgangi og í þriðja sæti í fimmmgangi á heimsmeistaramótinu sama árið og svo margt margt fleira.

Daníel og Bergur haustið 2012  Anna Valdimars og Olil HM07

Myndin af Daníeli og Bergi var tekin í haust af Sigurði Sigmundssyni þegar þeir félagar voru að dæma saman á folaldasýningu í haust.  Myndin af okkur Önnu, veit ég ekki hver tók en hún er síðan 2007 þegar við vorum saman í íslenska landsliðinu í Hollandi. Ég er ekki viss um að hún vinkona mín sé sátt við þessa mynd en hún er svo stríðin að ég læt hana bara vaða.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 174 guests and no members online