• Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Sólrún
    Sólrún
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Mothercare
    Mothercare
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Birthday present
    Birthday present
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Wintertime
    Wintertime
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Friends
    Friends
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Álfadís
    Álfadís
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
06
Jan 08

tjorvi_fra_ketilsstodumlm04 Bergur Jónsson fæddist á Ketilsstöðum 1960 og er næst elstur fjögurra systkina. Hann hafði strax mikinn áhuga á hestum og fór að taka þátt í útreiðum, tamningum og þjálfun um leið og hann hafði aldur til. Hrossaræktin á Ketilsstöðum var í heldur smáum stíl lengi vel enda mjög hrossafátt svæði. Árið 1968 breyttist þetta hinsvegar þegar hestamannafélagið Freyfaxi breytti stefnu sinni og hóf að leigja mjög góða stóðhesta.

Fyrstur var Sörli 653 frá Sauðarkróki og árið eftir fæddust á Ketilsstöðum stóðhesturinn Blakkur og hryssan Kvika. Kvika skildi ekkert eftir sig en Blakkur var afi Hugmyndar sem var aðal hryssa Bergs lengi vel. Eins og hjá öðrum börnum sem ólust upp í sveit var vinnan við bústörf mikil og var Bergur snemma fullgildur í heyskap og sat hann á vélunum dagana langa. Útreiðar og hestamennska var eitthvað sem stundað var þegar hlé var gert frá öðrum störfum. Kennslan sem Bergur fékk í reiðmennsku var ekki mikil enda tiðkaðist það ekki i þá daga, heldur skreið maður á bak og reið bara einhvernvegin – oftast hnakklaust. Fyrsti hestur Bergs hét Neisti og var einhæfur brokkari sem var aldrei gangsettur, enda reið maður eins og indjáni og var ég að leika mér að þvi að láta hann stökkva yfir hliðinn frekar en að opna þau, segir Bergur.

 

Veturinn sem Bergur var á þrettánda ári, 1973, kom Ragnar Hinriksson austur að temja og þjálfa fyrir fjórðungsmótið og faðir hans, Jón Bergsson, setti hesta í tamningu til hans. Um vorið þegar fór að grænka var gerð aðstaða heima á Ketilsstöðum og voru þeir Ragnar og Atli heitinn Vilbergsson þar um sumarið að þjálfa fyrir fjórðungsmótið. Segir Bergur að það hafi verið ofboðslega gaman enda reið hann eins mikið út með þeim og hann gat og létu þeir hann á bak mikið af ólíkum hrossum.

Bergur fékk líka að prófa nokkrar 1 verðlauna hryssur þar á meðal Elísu frá Sandfelli sem Ragnar eignaðist síðar og fór í mjög háan dóm seinna.

"Á fjórðungsmótinu um sumarið var yfirlitssýning með öðrum hætti en í seinni tíð og veit ég ekki einu sinni hvort dómur var opinn en ég fékk alla vega að ríða einhverjum  hrossum og ég reikna fastlega með því að þeir hafa ekki ætlast til að þau myndu hækka hjá mér. Þetta var alveg ofsalega dýrmætt að fá að lenda inn i svona ævintyri fyrir ungan strák að vera með svona snillingum sem breytti fyrir mér allri hugsun og ásýnd á hestamennskuna." segir Bergur.

Þannig að 12 ára gamall fékk hann að byrja að sýna hross á kynbótasýningum, svo leið nokkur ár, enda kynbótadómar ekki í gangi nema fyrir fjórðungs og landsmót. Þegar hann var 16 ára, í tíunda bekk tamdi hann og þjálfaði sjö hryssur með skólanum og sýndi um vorið i  kynbótadómi. Bergur rekur í minnið að þær hafi komið betur út en skólinn án þess að þær hafi endilega allar farið mjög hátt. Þær fóru allar inn á fjórðungsmót enda voru það engar smá kanonur. Allt hryssur sem hafa markað djúp spor í sögu hrossaræktarinnar á Ketilsstöðum. Þar var Ör, móðir Hugmyndar, Fála móðir Mána, Snekkja móðir Vakningar og Ljónslappar og Kengála amma Framtíðar.

Þarna var hans stefna mótuð. Ekki var haldið áfram i skóla og næsta vetur snéri hann sér að tamningum og þjálfun sem hann hefur gert alfarið siðan. Fyrstu árin tamdi Bergur fyrir hina og þessa en haustið 1979 var byggt hesthús á Ketilsstöðum og tamdi hann og þjálfaði þar veturinn 1980. Um sumarið var fjórðungsmót og var það fyrsta stóra mótið hjá Bergi. Þar syndi hann fjöldann allan af kynbótahrossum og gæðingum. Var hann með efstu fimm vetra merina, efsta stóðhestinn og þriðju fjögurra vetra hryssuna. Einnig var hann með hross í úrslitum í A og B flokki.

Veturinn eftir var Bergur að temja hjá Sigurði Haraldssyni í Kirkjubæ og veturinn þar á eftir í Skagafirði hjá Hrossaræktarsambandinu. Vinnan fólst í að afkvæmaprófa Júpíter frá Reykjum og Óðinn frá Sauðarkróki. Þarna voru tryppin tamin í rúma tvo mánuði og sýnd síðan í kynbótadómi. Þegar Bergur lagði til og fór fram á að eitt tryppanna yrði ekki sýnt sagði Sveinn á Sauðarkróki honum að hann gæti tekið pokann sinn og einhver annar yrði fenginn til að sýna hrossin. Þarna vann Bergur það fræga afrek að sýna hross sem fékk  slétta 6,00 fyrir hæfileika. Með písk í báðum höndum náði hann 5.0 fyrir þrjár gangtegundir, tölt, skeið og stökk.

Eftir þessa dvöl í Skagafirði sinnti Bergur nánast eingöngu tamningum og þjálfun á austurlandi. Rak hann þar tamningastöð og þá alltaf með einn eða tvo í vinnu. Veturinn 1984 tók Bergur svo tamningapróf og 1986 þjálfarapróf hjá félagi tamningamanna. Bergur tók reiðkennararéttindi C á reiðkennaranámskeiði í Hólaskóla 1992 og B réttindi FT í reiðkennslu í desember 1998. 1993 aflaði hann sér gæðingadómararéttindi og svo  landsdómararéttindi 1994. Fyrsta landsmót Bergs var 1978 og hefur hann sýnt hross á öllum landsmótum síðan að mestu leyti kynbótahross en þó hefur hann riðið til úrslita í A flokki á þremur landsmótum.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 156 guests and no members online