• Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Birthday present
    Birthday present
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Wintertime
    Wintertime
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís
    Álfadís
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Sólrún
    Sólrún
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Friends
    Friends
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
27
Aug 10

Jæja þá erum við komin að vestan, en þar vorum við í fimm daga  að sýna kynbótahross, en vegna pestarinnar náðum við ekki að sýna neinar hryssur í vor, því þær voru orðnar veikar þegar fyrri kynbótasýningar stóðu yfir. 

Vegna veikinda Bergs fengum við Jakob Sigurðsson og Sigurð Vigni Matthíasson til að  aðstoða okkur í þetta sinn, en alls voru sýnd þrettán hross á okkar vegum. Þar af var einn stóðhestur, Mergur frá Selfossi, sem var sýndur í vor en hóstaði einu sinni í síðustu ferð sýningarinnar og hlaut ekki dóm. Núna er hann hinsvegar frískur aftur og hlaut hann 8,05 í aðaleinkunn, þ.a 7,83 fyrir sköpulag og 8,20 fyrir hæfileika. Í  fyrra var hann  með einkunnina 7,97,  4 vetra gamall, þá sýndur sem klárhestur. Núna fékk hann 8,0 fyrir skeið en lækkaði þá  á ýmsum öðrum stöðum.

Heilladís var sýnd aftur, en hún er fimm vetra gömul undan Álfadísi frá Selfossi og Suðra frá Holtsmúla, núna gekk  mun betur enn  í fyrra, en þá var hún með 7,63. Þá var hún sýnd án skeiðs, en hlaut 8,0 fyrir það núna og endaði í 8,32 í aðaleinkunn, 8,09 fyrir sköpulag og 8,46 fyrir hæfileika. 

Hafdís frá Hólum er 5 vetra gömul Álfasteinsdóttir hún hlaut hún 8,27 í aðaleinkunn þar af 8,65 fyrir hæfileika, en fjögurra vetra gömul var hún með 7, 90.

Gátt frá Dalbæ er undan Storku frá sama bæ og Adam frá Ásmundarsstöðum. Hún hlaut  8,20 í aðaleinkunn þar af 8,14 fyrir hæfileika, en í fyrra var hún með 7, 90, fjögurra vetra gömul.  Gáta frá Hlíð  er fimm vetra gömul undan Glódísi frá Eyrabakka og Álfasteini frá Selfossi, hún var sýnd í fyrsta sinn og hlaut hún 7, 67.

Svo eru það fjögurra vetra hryssurnar, þær eru flestar náskyldar og hvor annari skemmtilegri, alls voru þær átta.   Bylgja alsystir Brimnis marðist i hóf og var óljóst hvort hægt væri að sýna hana, við reyndum samt og beðið var fram á siðustu stundu en hún reyndist hölt. Hún hlaut 8,08 fyrir byggingu, sem má teljast góð byrjun þar sem fótagerð og hófar eru langt undir getu almennt á þessum tima.

Efstar voru hálfsysturnar Lilja Dís frá Fosshofi og Sýn frá Ketilsstöðum með 7, 94. Þær eru  undan Álfasteini, en mæður þeirra eru Lilja frá Litla Kambi og Snilld frá Ketilsstöðum. Lilja Dís hlaut 7,84 fyrir byggingu og 8,0 fyrir hæfileika og Sýn hlaut 7,90 fyrir byggingu og 7,96 fyrir hæfileika. 

Svo var það litla systir Álfadísar hún Aðaldís frá Syðri Gegnishólum, undan Grýlu frá Stangarholti og Aðal frá Nýja-Bæ. Hún hlaut 8,04 fyrir byggingu og 7,80 fyrir hæfileika samtals 7, 90 í aðaleinkunn. 

HálfsysturnarVédís frá Hellubæ og Drift frá Ketilsstöðum undan Álfasteini  fengu báðar  samtals 7,79 í aðaleinkunn. Védís er undan Vöku frá Hellubæ og fékk 7,72 fyrir sköpulag, 7,83 fyrir hæfileika. Drift er undan Hefð frá Ketilsstöðum hlaut hún 7,94 fyrir sköpulag og 7, 68 fyrir hæfileika. 

Hátign frá Ketilsstöðum er undan Dalvari frá Auðsholtshjáleigu og Þernu frá Ketilsstöðum, hún hlaut 8,03 fyrir sköpulag, 7,57 fyrir hæfileika og samtals 7, 76.

Hóladís frá Hólum rak síðan lestina í þetta sinn, hún er undan Frigg frá Miðsitju og Gígjari frá Auðsholtshjáleigu hún fékk 7, 50 fyrir sköpulag og 7,58 fyrir hæfileika, samtals 7,55.

Það var gaman og gott að vera á Miðfossum þessa daga, aðstaðan mjög góð og með smá lagfæringum mætti gera Miðfossa að einum skemtilegasta sýningarstað landsins. Svo þökkum við Helga staðarhaldara fyrir góðar móttökur og þeim Jakobi og Sigga fyrir aðstoðina.

 siss.mif.10_031Mergur 6 v.  siss.mif.10_029
 siss.mif.10_016Heilladís 5 v.  siss.mif.10_022
 siss.mif.10_011 Hafdís 5 v.  siss.mif.10_012
 siss.mif.10_009 Gátt 5 v.  siss.mif.10_010
 siss.mif.10_008 Gáta 5 v.  siss.mif.10_007
 siss.mif.10_028 Lilja Dís 4v.  siss.mif.10_026
 siss.mif.10_032 Sýn 4 v.  siss.mif.10_033
 siss.mif.10_002 Aðaldís 4 v.  siss.mif.10_004
 siss.mif.10_037 Védís 4 v.  siss.mif.10_040
 siss.mif.10_006 Drift 4 v.  siss.mif.10_039
 siss.mif.10_013 Hátign 4 v.  siss.mif.10_014
 siss.mif.10_024 Hóladís 4 v.  siss.mif.10_025
   Myndir : Gangmyllan.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 145 guests and no members online