• Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Wintertime
    Wintertime
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Friends
    Friends
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Sólrún
    Sólrún
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Birthday present
    Birthday present
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
31
May 10

Gandálfur frá Sefossi er 6 vetra gamall, steingrár að lit með 8,39 í aðaleinkunn. Gandálfur er þriðji sonur Álfadísar frá Selfossi, en eldri bræður hans eru þeir Álfasteinn og Álfur. Álfadís er undan Adam frá Meðalfelli og Grýlu frá Stangarholti, en Grýla er undan Spurningu frá Kleifum sem var gjöf Jóhannesar á Kleifum heitins til okkar í Stangarholti þegar hún var 19 vetra gömul og tvítug eignaðist hún Grýlu, sem er undan Kolfinni frá Kjarnholtum. Spurning frá Kleifum er undan Dýrkinn frá Sauðafelli og Loga frá Kletti, en Logi frá Kletti er á bakvið mörg fræg  hross eins og t.d systkinin Væng og Ternu frá Kirkjubæ. Til gamans má geta að Gletta  frá Neðri Hrepp, Gustsdóttirin frá Hóli sem er með 8,36 i aðaleinkunn þ.a. 8, 85 fyrir hæfileika, er undan systurdóttir Grýlu, Vöku frá Kleifum. Síðan er Vaka  undan Degi frá Kjarnholtum sem er Kolfinnssonur frá Kjarnholtum og þar með hálfbróðir Grýlu.  Gandálfur og Gletta eru því ansi skyld og svolítið gaman að bera saman dóma þeirra, þvi dómarnir eru ansi svipaðir að mínu mati.

 

Faðir Gandálfs er Gustur frá Hóli en hann er sjálfur með há 1. verðlaun og með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Það er nú eitthvað sem flestir vita en hann er undan Gáska frá Hofsstöðum sem ætíð hefur verið í uppáhaldi hjá mér, en ég er alveg örugg á því að hans afkvæmi höfðu verið í allt öðrum málum í dag með breyttum tamningaraðferðum þar sem jafnvel er farið að forsendum hestsins  ( : 

Abba frá Gili, móðir Gusts á ættir sínar að reka til Hrafns frá Holtsmúla og Harðar frá Kolkuósi.

 

Gandálfur er léttbyggður, frekar langvaxin og vel gerður. Fjögurra vetra var hann ekki sterkur og lét lítið yfir sér, var þægur, elskulegur og samvinnufús en hafði ekki styrk til að taka út skrefið, hann var litli ljóti andarúnginn.

Til að kóróna það var hann að þjást af múkki meira eða minna þann vetur og setti það mikið strik í reikninginn.

Þegar hann var komin inn fimm vetra gamall var allt annað að sjá hann hann var orðið miklu öflugri og þar af leiðandi farin að ráða miklu betur við hreyfingarnar sínar, svo kom múkkið aftur og það hafði áhrif á alla þjálfunina, enda vall út úr honum gulur gröftur og fæturnir voru meira og minna bólgnir.

Þrátt fyrir það þjálfaðist hann þokkalega og til að koma honum í dóm var tekin snögg ákvörðun einn morguninn þegar ástandið var betra en ella og farið með hann í dóm, samt fékk hann aðeins 7,0 fyrir fótagerð og aðaleinkunina 8,19.

Í vetur hefur þjálfun tekist vel, klárinn verið stálsleginn í allan vetur og fæturnir þurrir og fínir enda fékk hann 8,0 fyrir fótagerð. Hann er að verða fjandi öflugur og verður bara skemmtilegri eftir þvi sem hann styrkist. Enda er hann geggjað rúmur og á mikið inni.

Gandálfur er rúmur, jafnvígur alhliðahestur, vel gerður, geðslagið er blítt og viljinn er mjög góður. 

 Gandálfur verður í Galtarholti í Borgarfirði í sumar og umsjónarmaður hans er Davíð Sigurðsson og hægt er að ná í hann í sima 8426469

Sköpulag : 7,5  8,0  8,0  8,0  8,0  8,0  9,0  7,0   8,08

Hæfileika:  8,5  9,0 8,5  8,5  9,0  8,5  8,0  8,0  8,0   8,60    Aðaleinkunn: 8,39.  

              123 i kynbótamat.

 

 hafnarfj.25_mai10_160 hafnarfj.25_mai10_173 
 hafnarfj.25_mai10_176  hafnarfj._28_mai_yfirlit_081

      Ljósmyndir: Gangmyllan

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 100 guests and no members online