• Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Birthday present
    Birthday present
  • Friends
    Friends
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Sólrún
    Sólrún
  • Wintertime
    Wintertime
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
26
May 10

Jæja nú er allt of langt síðan við höfum skrifað fréttir og finnst okkur það mjög leitt en við erum búin að vera í vandræðum með administratorinn á heimasíðunni. En nú ætla ég að byrja að skrifa fréttir af stóðhestunum okkar og svo ætla ég smáum saman að skrifa um hitt og þetta sem er búið að gerast á því tímabili sem engar fréttir voru færðar.

Enn sem komið er, erum við búin að sýna átta stóðhesta og þar af eru sjö sem við eigum og höfum ræktað sjálf. Við byrjuðum á að sýna Hvata í gær og það var nú ekkert sérstaklega að gera sig eins og maður segir, hann fór úr 8,18 í 7,98 og lækkaði hann bæði fyrir byggingu og hæfileika. Við vorum reyndar sammála lækkuninni á byggingadómnum að hluta til, svo var það bara til að kóróna það að þetta var ekki hans besti dagur í reið.

Næstur var Vakar og hann stóð nokkurn veginn í stað þó hann hafi hækkað um heilann fyrir fet, fór úr 8,19 í 8, 17, en svona er nýja vægið og það er víst bara að bíta í það súra, "niður með klárhestana" andskotans stampar. Grínlaust var Vakar flottur og Max sýndi hann mjög vel og teljum við að það sé sóknarfæri á ýmsum stöðum, yfirlitið er jú eftir.

Loksins náði Gandálfur að sýna hver hann er, þvílíkur léttir. Hann hækkaði lítillega fyrir byggingu og töluvert fyrir hæfileika og fór úr 8,19 í 8,34 í aðaleinkunn, en hann er undan Gusti frá Hóli og Álfadísi frá Selfossi.

  Ása sýndi Merg sem er fimm vetra undan Gígjari frá Auðsholtshjáleigu og Musku frá Stangarholti að krafti og fór hann mjög vel hjá henni en hann hóstaði þegar þau voru að snúa við til að taka síðustu ferðina og þar með var enginn dómur.

Í dag byrjaði Bergur á að sýna Greip frá Lönguhlíð en hann er fimm vetra, bróðir gæðingshryssunnar Sædísar frá Stóra Sandfelli undan Keili fra Miðsitju og fékk hann 8,16 í aðaleinkunn.

 Næst var það Hugur en hann er fimm vetra undan Ör frá Ketilsstöðum og Hróð frá Refsstöðum. Hann hækkaði mikið, úr 7,93 í 8,29 sem að stórum hluta fólst í því að skeiðgírinn er kominn og hann hækkaði skeiðið úr 6,0 i 8,5. 

 Brimnir Álfasteinssonur 5 v. undan Vakningu frá Ketilsstöðum ,  lækkaði lítillega, úr 8,33 i 8,30 í aðaleinkunn, en hann lækkaði um einn heilann fyrir tölt en hann sýndi ekki nógu hægt tölt og og fékk 5,0 fyrir það og þar af leiðandi 7,5 fyrir tölt. Annars hækkaði hann skeiðið úr 8,5 í 9,0 og lækkaði fetið úr 9,0 í 8,5.

 Þá endaði Bergur daginn á að sýna hann Ljóna, 6 v. undan Álfasteini og Ljónslöpp og hann hækkaði úr 8,26  8,30 hækkaði byggingadóm úr 8,19 í 8,44 en lækkaði því miður fyrir skeið og fannst okkur það mjög svo óverðskuldað.

Á morgun er nýr dagur og ný tækifæri þá förum við með tvo stóðhesta til viðbótar og svo er jú yfirlitið á föstudaginn og það er alltaf spennandi.

         hahnarfj.25_og_27_mai10_001Hugur og Begur  hahnarfj.25_og_27_mai10_002
 hahnarfj.25_og_27_mai10_007        Vakar og Max  hahnarfj.25_og_27_mai10_005         Ljóni og Begur
        hahnarfj.25_og_27_mai10_003 Brimnir og Bergur  hahnarfj.25_og_27_mai10_004
     hahnarfj.25_og_27_mai10_008Gandálfur og Bergur  hahnarfj.25_og_27_mai10_009
         hahnarfj.25_og_27_mai10_010Mergur og Ása  001

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 44 guests and no members online