15
May 11

Nú er nýafstaðið iþróttamót á Selfossi og Ása tók þátt á Hvata í fimmgangi,

 Berglind keppti á Simba í fjórgangi og tölti unglinga og ég tók þátt í fjórgangi og tölti á Kraflari.

 Bergur skráði sig á Vakari en varð að hætta við því hann múkkaðist svo illa.

Við konunar stóðum okkur bara vel, Ása varð í niunda sæti í fimmgangi,

 Berglind í þriðja sæti tölti og ég vann tölt , fjórgang og tvíkeppni. Veðrið var gott og allt gekk vel.

 Þetta var mikill léttir fyrir mig þar sem alskonar óheppni og veikindi hafa orðið til þess að við

höfum lítið sem ekkert mætt í keppni hingað til.

 En nú gekk þetta upp, Kraflar stálslegin og virkilega gaman að geta loksins náð árángri.

 

Berglind tölt    6,43  úrslit  6,39

Ása 5 gangur  6,27  úrslit  6,31 

Olil 4 gangur  7,23   úrslit  7,77

Olil tölt             7,50   úrslit 8,06

 

 kynbtasyning_selfossi_mai11_371          Olil og Kraflar  kynbtasyning_selfossi_mai11_351          Berglind og Simbi
 kynbtasyning_selfossi_mai11_369  kynbtasyning_selfossi_mai11_350
 kynbtasyning_selfossi_mai11_375  kynbtasyning_selfossi_mai11_387                      Ása og Hvati
 kynbtasyning_selfossi_mai11_379  kynbtasyning_selfossi_mai11_389
 kynbtasyning_selfossi_mai11_385  kynbtasyning_selfossi_mai11_396

           Myndir: Gangmyllan