04
Jun 09
hrin9047
hrin8983

Álffinnur er tveggja vetra foli undan Álfadísi frá Selfossi og Orra frá Þúfu. Í sumar verður hann hér heima í Syðri-Gegnishólum þar sem við ætlum að nota hann að mestu leiti sjálf. Mikið hefur verið pantað undir Álffinn í sumar og er löngu orðið fullt hjá honum.

Næsta sumar veður hægt að koma með hryssur undir Álffinn og verður hann þá vonandi hjá Helgu og Valmundi í Flagbjarnarholti. Hér um daginn kom Axel Jón Birgisson ljósmyndari í heimsókn og tók nokkrar myndir af honum.