13
Mar 17

Þessir bíkarar voru af rakstur helgarinnar en það voru tvö syskini undan Álfadísi frá Selfossi sem fengu þessi verðlaun.

Álfarinn frá Syðri Gegnishólum undan Keili frá Miðsitju 7 vetra gamall var hæst dæmda kynbótahrossið í ár á uppskeruhátíð hrossaræktarfélaganna í Flóahreppi með aðaleinkunn 8,65 þ.a 9,5 fyrir vilja og 9,0 fyrir tölt, brokk, skeið og fet , hann var einnig efsti stóðhesturinn.
Álfastjarna undan Dug frá Þúfu 6 vetra gömul var efsta hryssan með 8,43 í aðaleinkunn, klárhryssa með 8,53 fyrir hæfileka þ.a 9,5 fyrir hægt tölt, tölt og vilja.

{gallery}BreedingAwardsFloahreppur2016{/gallery}