24
Oct 13

Ái frá Syðri Gegnishólum er þriggja vetra foli undan Gráhildi frá Selfossi og Álffinni. Gráhildur er undan Randveri frá Nýjabæ og Musku frá Stangarholti, hún er með fyrstu verðlaun, m.a 9,0 fyrir tölt, brokk, fegurð í reið og vilja. Ái er fjórða afkvæmið hennar til að ná tamningaraldri en elsta systir hans, Gersemi, hlaut 8,21 fimm vera gömul og Grábrók hlaut 7,97 í aðaleinkunn nú í ár fjöggura vetra gömul. Ái er stór, myndarlegur og gangmikill foli sem fer vel af stað í tamningu, hann er eign Einars Kofoed í Noregi.

Ái frá Syðri Gegnishólum, mynd Gangmyllan. Ái frá Syðri Gegnishólum, mynd Gangmyllan. Álffinnssynir okt 13 082