14
Oct 13

Þriðji folinn til kynnngar er jarpur foli þriggja vetra gamall, sonur Þernu frá Ketilsstöðum og Álffinns frá Syðri Gegnishólum. Þerna er dóttir Sylgju frá Ketilsstöðum og Stigs frá Kjartansstöðum. Eldri afkvæmi Þernu með fyrstu verðlaun eru, Þjónn 8,07, Krafla 8,01, Kraflar 8,28, Spes 8,20 og Fálmar 8,22. Sá jarpi er myndarfoli og fer vel af stað í tamningu.

Sonur Þernu og Álffinns, fæddur 2010. Mynd Gangmyllan. Sonur Þernu og Álffinns fæddur 2010. Mynd Gangmyllan. Sonur Þernu og Álffinns fæddur 2010. Mynd Gangmyllan.