03
Mar 10
Eitthvað er ég vísst búin að standa mig illa í fréttafluttningi undanfarið, það er búið að vera svo mikið að gera i reiðkennslu og útreiðum. En hér ar allt gott að frétta og gengur bara vel að þjálfa og temja. Við erum  með töluvert af ungum hrossum og eru mörg þeirra bæði skemmtileg og efnileg. Hér koma nokkrar myndir sem við erum búin að taka undanfarna daga. 
 mars10_011

 Mara og Liljadís frá Fosshofi á fjórða vetur,

undan Lilju frá Litla Kambi

og Álfasteini frá Selfossi.

 Ása og Mergur frá Selfossi, á

fimmta vetur undan Musku

frá Stangarholti og Gígjari frá

Auðsholtshjáleigu.

 

 

 mergur_og_co.feb.10_001
 mergur_og_co.feb.10_002-1

 Sandra og Sirkus frá

 Selfossi á fimmta vetur, undan Grýlu frá Stangarholti og Sæla frá

Holtsmúla.

 Bergur og Gandalfur frá Selfossi á sjöttavetri, undan Álfadísi fra Selfossi og Gusti frá Hóli.  mergur_og_co.feb.10_006
 mars10_013  Max og Gramur frá Selfossi á fjórða vetri, undan Musku frá Stangarholti og Sveini Hervari frá Þúfu.
 Olil og Heilladís frá Selfossi á fimmta vetri, undan Álfadísi frá Selfossi og Suðra frá Holtsmúla.  mergur_og_co.feb.10_004
 mars10_009  Ása og Reisn frá Ketilsstöðum á fjórða vetri, undan Brá frá Ketilsstöðum og Leikni frá Vakursstöðum.
 Olil og Vestri frá Hellubæ á fimmta vetri, undan Vöku frá Hellubæ og Suðra frá Holtsmúla.  mergur_og_co.feb.10_007
 mars10_007  Mara á Brunni frá Feti á fjórða vetri, undan Golu frá Höfðabrekku og Skrúði frá Litla landi.
 Dexi, nýkomin frá Sviþjóð, er alveg að fíla sig á Islandi.  mars10_003
 mars10_002  Ása og Lúsia frá Fosshofi á fjórða vetri, undan Lenju frá Fosshofi og Sæsyni frá Ármóti.
 Hugur frá Ketilsstöðum á fimmta vetri, undan Ör frá Ketilsstöðum og Hróð frá Refsstöðum.  mars10_010
 mars10_005  Vakar á Sjöunda vetri undan Vakningu frá Ketilsstöðum og Brjáni frá Reykjavik.
 Svo fengu stóðhestarnir heimsókn, smyrill sem flúði snjónum og kuldanum.  mars10_015