18
Nov 09

Þá er það ákveðið, Álffinnur verður í girðingu í Flagbjarnarholti í Landssveit næsta sumar. Álffinnur er brúnskjóttur tveggja vetra undan Álfadísi frá Selfossi og Orra frá Þúfu, sem gerir hann að albróðir Álfs fra Selfossi. Í sumar var hann notaður hér hjá okkur og eru 22 hryssur fylfullar eftir hann, það var ofboðsleg aðsókn i hann en mjög fáir sem komust að þar sem víð notuðum hann nánast eingöngu sjálf. Er ekki tilbúin til að setja verð á folatollin strax, en eitt er visst að aðsóknin er mikil þannig að han verður dýr miðað við ótamin fola.Verðið, verður komið fyrir fyrsta mai. Fyrir þá sem vilja panta undir hann  og/eða þegar hafa pantað  fyrir sumarið 2010, bið ég panta og/eða staðfesta pöntun sína með því að senda mér mail á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  hrin9047

 

hrin8983