02
Sep 09

Í sumar erum við búin að þjálfa og undirbúa okkur fyrir síðsumarsýninguna á Hellu.

Nokkur hross voru ekki tilbúin til syningar í vor

og nokkur slösuðu sig og voru því ekki sýnd.

Einnig endursyndum við nokkur hross sem við töldum gátu hækkað sig.

Nokkur hross fengu í sjálfusér ágætis dóma en þegar á heildinni er litið

 voru þetta ein stór vonbrigði,

ekkert varð eins og við vonuðumst til. Vegna hvers hef ég ekki hugmynd um,

en svona er þetta bara.

 sis_hella09_003  sis_hella09_001
 sis_hella09_010Hlébarði frá Ketilsstöðum, 4 v. samt. 7,94. 8,0 fyrir allt nema 6,5 fyrir skeið og 9,0 fyrir fet.  sis_hella09_009
 Mergur frá Selfossi,4v. samt. 7.97. 8,5 fyrir allt, nema 5,0 fyrir skeið og 9,0 fyrir vilja.  
 sis_hella09_012  sis_hella09_013
  Heilladís frá Selfossi, 4v samtals 7,63. Þ.a  7,5 fyrir tölt og 8,0 fyrir fegurð i reið.  
   
 

 sis_hella09_006  sis_hella09_008
 sis_hella09_011  sis_hella09_007Gandálfur frá Selfossi,5v samt 8,14.þ.a 9,0 fyrir brokk.
 Snilli frá Ketilsstöðum,5v samt.7,69, þ.a 8,0 fyrir skeið og tölt.