12
Jun 09
flugnirFlugnir er 4 vetra hestur undan Andvara frá Ey og Fræmkvæmd frá Ketilsstöðum, hann er m.a sammæðra Djörfungu Álfasteinsdóttir sem var hæðsta 4 vetra hæfileikahryssan á Landsmótinu i fyrra. Flugnir fékk fyrir byggingu 8,06 , hæfileika 7,94 og í aðaleinkunn fékk hann 7,99. Han er mikill ganghestur sem við væntum mikils af í framtíðinni. Hann fékk m.a 8,5 fyrir skeið en systur hans tvær eru með 9,5 fyrir skeið og amma hans er Hugmynd frá Ketilsstöðum sem margir muna eftir frá þvi Landsmótinu 1990 er hún skeiðaði svo eftirminnilega í úrslitakepninni í A flokk.

 

 

 flugnir_hella09_21